14.5.2008 | 11:27
Útivera
Veðrið sem átti að vera í gær er greinilega í dag :)
Það er ekki amalegt að vera í "fæðingarorlofi" á svona dögum.
Þá byrjar maður daginn á útileikfimi uppi á Bjargi, hlupum upp og niður brekkur, tókum massa tröppu hlaup og svona göngu inn á milli. Það verður ekki meira hressandi að byrja daginn svona. Núna er ég að bíða eftir því að drengurinn fari út í vagn, þá ætla ég að fara út í sólbað. - SÖSS -
Svo verður farið í göngutúra, nudd og hangs í kvöld því maður er alltaf fastur heima þegar drengurinn er sofnaður :)
Kv. Tinna Tíbrá
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
brabra bloggar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með nýju síðuna Tintin. Já það er sko ekki slæmt að vera í fæðingarorlofi í svona góðu veðri, good times;)
Solveig Björk (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.