Uppsagnir

Það hlýtur að vera hræðilegt að vera búinn að vinna í heilan mánuð og fá ekki útborgað. Það hlýtur að vera enþá verra að vera búinn að vinna í heilan mánuð, eiga íbúð með erlendum lánum og bíl á erlendum lánum og vinna hjá BT !! 

Það versta í þessari kreppu er að missa vinnuna. 

Það eru nokkrir í minni fjölskyldu búnir að missa vinnuna, þekki nokkra sem eru nálægt mér sem eru orðin gjaldþrota og sem hafa þurft að koma heim úr námi. Þetta er e-ð svo sorglegt... maður þakkar bara fyrir á hverjum degi að við séum enþá með vinnu, það er það sem skiptir máli í dag. ( þarf ekki að tala um hitt sem skiptir máli, gerði það um daginn Smile )

Ég er búin að kaupa næstum allar jólagjafirnar og panta flug á vildarpunktum suður svo ég er búin að gera ráðstafanir til að spara sem mest Smile

Þessa vikuna er ég í fríi frá skólanum, þarf að vera dugleg að vinna í BA ritgerðinni.

LATER 


mbl.is BT í gjaldþrotaskipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja....thad er a.m.k. ótharfi fyrir fólk ad hamstra vörur í dag og er ástaedan fyrir thví ad their íslendingar sem eiga einhverja fjármuni muna nú innan skamms geta keypt allt thad sem hugurinn girnist á naudungaruppbodum verslana og fyrirtaekja á gífurlega nidursettu verdi. 

Kvótakóngar og their sem hafa notid góds af stefnu sjálfstaedisflokksins og framsóknarflokksins og hafa sitt fjármagn í erlendum gjaldeyri og í erlendum bönkum og eignum, bída nú ánaegdir eftir thví ad allar eignir og fasteignir heimsks almennings á Íslandi laekki um cirka 80% ádur en their slá til og byrja ad kaupa og safna eignum hérlendis.

Goggi Gúanó (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 21:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

brabra bloggar

Höfundur

Tinna Brá Baldvinsdóttir
Tinna Brá Baldvinsdóttir
Er nemi í arkitektrúr á þriðja ári í Listaháskóla Íslands. Bý á Akureyri þessa stundina með börnunum mínum tveimur, Krumma og Einari :)
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • lokaverkefnid
  • lokaverkefnid.tiff
  • IMG_9968
  • IMG 9699
  • IMG 9697

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband