Nýr kafli

Krummi er byrjaður hjá dagmömmu, þvílíka sjokkið að hafa allt í einu tíma til þess að gera nauðsynlega hluti eins og taka til Tounge Mér finnst þetta svoldið skrítið. Þetta er meiri aðlögun fyrir mig núna frekar en hann held ég, hann skemmtir sér allavegana konunglega. Greyið er með bólgin ökla, veit ekki hvað gerðist en hann getur ekki stigið í löppina og labbað. Finn svo til með litla stráknum mínum. Ég er búin að vera "heimavinnandi" í 15 mánuði, æðislegur tími en erfiður og leiðinlegur líka. Get ekki beðið eftir því að klára skólann í vetur og vera á meðal fólks á hverjum degi...

Þar sem ég er að byrja í skólanum þá var ég að eignast annað barn, MAC PRO takk fyrir , Einar gaf mér hana í afmælisgjöfGrin Ekkert smá ánægð með gripinn, var með tölvuna hans Einars síðustu ár, sem er núna 5 ára gömul. Það er ekki töff, núna er ég ofur töff mac gella Wink 

MacBookPro

 

 

Skólinn byrjar sem sagt 25. ágúst

Þangað til er bara vinna í kjallaranum dag og nótt

Heyrumst 

kv. Tinna Brá 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geggjuð tölva, ég er rosa abbó.

Hey ertu búin að skoða myndirnar í photobooth sem ég og Naomi vorum að taka, margar hverjar mjög fyndnar :P

Hanna Líba (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 19:53

2 identicon

Ahh fersk Apple, væri alveg til í að uppdeita mína, greyið sem er búið að standa sig svooooo vel! En ég öfunda þig smá af því að vera að fara skólann.. Ég verð að heimsækja ykkur Jóní og Hjalta í vetur, taka hádegismat í mötuneytinu góða!.. En tjútt um helgina! YEIYEIYEI! Er aldís buin að redda KEG eða?

Hrabba (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

brabra bloggar

Höfundur

Tinna Brá Baldvinsdóttir
Tinna Brá Baldvinsdóttir
Er nemi í arkitektrúr á þriðja ári í Listaháskóla Íslands. Bý á Akureyri þessa stundina með börnunum mínum tveimur, Krumma og Einari :)
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • lokaverkefnid
  • lokaverkefnid.tiff
  • IMG_9968
  • IMG 9699
  • IMG 9697

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband