Hvernig týpa ertu?

Það er alveg ótrúlegt hvað maður dæmir fólk eða heldur að fólk sé. Þú sérð einhvern gaur með pinna á milli augnanna og dæmir hann strax sem gaur ! Einhvern vandræða gemsa sem er sennilega með tattoo líka. En hann á nú 4 ára stelpu og er mjög hógvær og góður strákur. 

Var svona að velta þessu fyrir mér þar sem ég er ein ný í 14 manna hóp í arkitektúr. Hvað ætli fólk haldi um mig? ein spurði mig, bíddu ertu ekki einkaþjálfari, kannast svo við þig ... eeee nei.  Heyri það mjög oft að fólk kannist við mig, ég er sem sagt frekar venjuleg í útliti. En veit fólk að ég elska að hlusta á harðkjarna rokk, svona alvöru þungarokk. Mér finnst hrikalega gaman að keyra flotta bíla og þá hratt !! en samt er ég mjög bílhrædd með öðrum í hálku og svona. Veit fólk að ég á 1 árs strák og er utan af landi,,,, ehh sést langar leiðir enda algjört NERD Tounge 

Ég ætla á tónleika næstu helgi með þessu bandi á Græna hattinum, efast að einhver vilji koma með mér en Aldís virtist nú alveg vera game Grin

Fer suður á morgun og kem aftur norður á þrið. Stutt stopp og já ég tala mikið í áttum, landshlutum og spái mikið í veðrinu. 

kv. Tinna Brá

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er eitthvað að frétta af Hannesi?

Dóra Lind (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

brabra bloggar

Höfundur

Tinna Brá Baldvinsdóttir
Tinna Brá Baldvinsdóttir
Er nemi í arkitektrúr á þriðja ári í Listaháskóla Íslands. Bý á Akureyri þessa stundina með börnunum mínum tveimur, Krumma og Einari :)
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • lokaverkefnid
  • lokaverkefnid.tiff
  • IMG_9968
  • IMG 9699
  • IMG 9697

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband