Brjálað að gera

Ég bjóst nú við því að þetta 3ja ár í arkitektúr yrði mér erfitt með grísling og Akureyri á bakinu á mér... en ekki alveg svona.

Ég kom heim í gær eftir 10 daga fjarveru þar áður hafði ég verið heima í 1 dag. Það er ótrúlega lýjandi að vera ekki heima hjá sér, hafa allt sem maður þarf. Svo ég tali nú ekki um hann Krumma, hriklega erfitt að sjá hann ekkert á daginn. EN það er mjög gaman í skólanum og alltaf gaman að takast á við krefjandi verkefni !! það er bara erfitt þegar maður er veikur sjálfur og gríslingur veikur 2 sinnum, Einar úti í Tékklandi og svona. Skil á mánudegi og ég alveg að bugast síðasta sunnudag.. 

Krummi er núna með magapest,ældi svakalega mikið í gær greyið. 

Framundan eru betri tímar þar sem ég verð í kúrs sem krefst ekki eins mikillar viðveru. 

Ætla á Brainpolice eftir tvær vikur !!!

 

kv. frá AK


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert dugleg Tinns - og þú massar skólann, njóttu þess bara að vera á Akureyri þegar það er nánast bylur úti. (held að gluggarnir hérna á AVH séu að gefa sig!)

Hrabba (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 08:13

2 identicon

Vonandi fer þetta að róast hjá þér, ég er enn að fylgjast með þar sem maður sér þig núorðið aldrei, hvorki í netheiminum né í alvörur heiminum :P

Hanna Líba (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 10:28

3 identicon

Eh vá, þetta verður murdah-vetur hjá þér Tinna! En að sjálfsögðu massaridda með stæl. Eigum við ekki að hittast í lunch bráðum?

Ragna (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

brabra bloggar

Höfundur

Tinna Brá Baldvinsdóttir
Tinna Brá Baldvinsdóttir
Er nemi í arkitektrúr á þriðja ári í Listaháskóla Íslands. Bý á Akureyri þessa stundina með börnunum mínum tveimur, Krumma og Einari :)
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • lokaverkefnid
  • lokaverkefnid.tiff
  • IMG_9968
  • IMG 9699
  • IMG 9697

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband